Íslenskt taflborð

    Verð

    38.000 kr.

    Ó

    Ómar

    Viltu vera seljandi? Skráðu auglýsinguna þína! Það er frítt

    Upplýsingar

    Laglegt uppgert íslenskt taflborð frá um 1975 -80. Borðið er smíðað úr Mahogany og aski með skúffu fyrir tafl menn sem fylgja.Stærð 56 x 56 xhæð 56cm.


    Staður: Höfuðborgarsvæðið

    Spyrðu seljanda