Hvað kostar bíllinn þinn?

Þú getur hlaðið upp mynd af bílnum og við munum meta markaðsvirði hans. Við gerum þetta með aðstoð vélræns náms og greiningu á núverandi markaði, og smá töfrum. Bara ein mynd, svo að bíllinn sjáist skýrt.

Hvað kostar bíllinn þinn?
Þessi eiginleiki er í prufu ferli á stundinni, og eitt af okkar markmiðum er að þjálfa líkanið til að fela bílnúmer. Við erum að vinna hörðum höndum að því að vera viss um að tæknin okkar sé hjálpleg, og við tökum vel á móti gagnrýni eða endurgjöf frá ykkur um hvernig við getum haldið áfram að bæta okkur.

Um niðurstöður

Notaðu niðurstöðurnar sem viðmiðunarpunkt. Við erum ennþá að safna saman upplýsingum og niðurstöðurnar munu verða betri með tímanum.

Um gögn

Við erum með yfir 3000 ökutæki og yfir 50.000 skipanir í gagnagrunninum okkar..